Velkomin til ESPD þjónustunnar

Samevrópska hæfnisyfirlýsing bjóðanda (ESPD) er eiginyfirlýsing bjóðanda varðandi fjárhagslegt hæfi, tæknilega og faglega getu til opinberra innkaupa. Hæfisyfirlýsingin er aðgengileg á öllum ESB tungumálum og notað sem bráðabirgðarsönnun skilyrða sem sett eru í opinberum innkaupum á ESB svæðinu. Þökk sé ESPD, þurfa bjóðendur ekki lengur að útvega öll sönnunar og staðfestingargögn sem áður var krafist í opinberum innkaupum á ESB svæðinu sem þýðir stórfelld einföldun að aðgengi að millilanda-útboðs tækifærum. Frá og með október 2018 skal ESPD einungis vera aðgengilegt á rafrænu formi.

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins útvegar gjaldfrjálsa vefþjónustu fyrir kaupendur, bjóðendur og aðra aðila sem áhuga hafa á því að fylla út ESPD rafrænt. Vefviðmótið er hægt að fylla út, prenta og síðan senda sent á kaupenda ásamt öðrum hlutum tilboðs. Ef ferlið er rafrænt er hægt að flytja út skrána, vista og leggja fram rafrænt með tilboði. ESPD, sem lögð hafa verið fram í fyrri opinberum innkaupaferlum, er heimilt að nota aftur sem lengi sem upplýsingarnar veittar séu réttar. Hægt er að útiloka bjóðendur frá ferlinu eð lögsækja ef upplýsingarnar veittar í ESPD eru alvarlega rangfærslur, upplýsingum er haldið leyndum eða ef ekki er hægt að styðja við gefnar upplýsingar með gögnum.

Hver ert þú?

Hvað viltu gera?

Hvað viltu gera?

Hlaða inn skjali

Hlaða inn skjölum

Hvar er kaupandi staðsettur?

Hvar er bjóðandi staðsettur?

Síðast uppfært: 2020-04-28 09:46